Um Apótekið

Hlutverk

Hlutverk Apóteksins er að tryggja viðskiptavinum lyf, lausasölulyf og aðra vöru á lágu verði. Við höfðum til skynsemi neytenda og bjóðum hagstætt verð, einfalt vöruval, gott aðgengi og faglega þjónustu. 

Stefna

Stefna okkar er að vera eitt hagkvæmasta apótekið á markaðnum og skapa þannig tryggð hjá viðskiptavinum sínum.  Hjá Apótekinu höfum við einfaldleika, hagkvæmni, heiðarleika og fagmennsku að leiðarljósi.