Laus störf

Vilt þú bætast í glæsilegan starfsmannahóp Apóteksins?

Almenn starfsumsókn 

Ef ekkert starf er auglýst getur þú sent inn almenna starfsumsókn. 

Sækja um starf

Apótekið Garðatorgi - Afgreiðsla og þjónusta

 

Við leitum að starfsmanni í sölu og afgreiðslu í Apótekið Garðatorgi.

Starfssvið:
Almenn afgreiðslustörf og ráðleggingar til viðskiptavina okkar um kaup á vörum verslunarinnar. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf á líflegum vinnustað þar sem í boði eru samkeppnishæf laun, gott vinnuumhverfi og möguleikar á að þróast í starfi.

Hæfniskröfur:

 • Rík þjónustulund
 • Áhugi á mannlegum samskiptum
 • Jákvæðni og gott viðmót
 • Geta til að starfa undir álagi
 • Reynsla af verslunarstörfum er skilyrði
 • Reynsla af störfum í apóteki er kostur

Vinnutími:

 • Virka daga kl. 12:00-18:00
 • Um 82% starfshlutfall.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Elín Kristjánsdóttir lyfsali í síma 565 1321 eða á netfangið elin@apotekid.is.

Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu.

Sækja um starfið

Apótekið Hólagarði- Afgreiðsla og þjónusta

Við leitum að starfsmanni í sölu og afgreiðslu í Apótekið Hólagarði.

Starfssvið:
Almenn afgreiðslustörf og ráðleggingar til viðskiptavina okkar um kaup á vörum verslunarinnar. Um er að ræða skemmtilegt og fjölbreytt starf á líflegum vinnustað þar sem í boði eru samkeppnishæf laun, gott vinnuumhverfi og möguleikar á að þróast í starfi.

Hæfniskröfur:

 • Rík þjónustulund
 • Áhugi á mannlegum samskiptum
 • Jákvæðni og gott viðmót
 • Geta til að starfa undir álagi
 • Reynsla af verslunarstörfum er skilyrði
 • Reynsla af störfum í apóteki er kostur

Vinnutími:

 • Aðra vikuna mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 10-18 og þriðjudaga og fimmtudaga 13-18.
 • Hina vikuna mánudaga, miðvikudaga og föstudaga 13-18 og þriðjudaga og fimmtudaga 10-18.
 • Annan hvern laugardag 10-14.
 • Um 80% starfshlutfall.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhannes H. Pálsson lyfsali í síma 577-2600 eða á johannes@holagardur.is.

Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál Í samræmi við jafnréttisáætlun Lyfju hf. eru karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um stöðu hjá fyrirtækinu.

Sækja um starfið