Bleika slaufan 2019

Bleika slaufan 2019 er hönnuð af Guðbjörgu Kristínu Ingvarsdóttur, skartgripa­hönnuði í AURUM Bankastræti. AURUM by Guðbjörg hefur fest sig í sessi sem eitt glæsilegasta hönnunarmerki landsins og fagnar 20 ára afmæli í ár. 

Í ár er spennandi nýjung því í fyrsta sinn er Bleika slaufan hálsmen. Vönduð og falleg hönnun þar sem blómin vísa til vellíðunar og jákvæðni en hringurinn táknar kvenlega orku og veitir vernd. Salan á Bleiku slaufunni stendur yfir frá 1.-15. október og fæst í öllum apótekum Apóteksins.

Komdu við í næsta Apóteki og styrktu þetta góða málefni með kaup á Bleikri slaufu. Allur ágóði rennur óskertur til Bleiku slaufunnar.

 

10110147