Ertu að fara í frí? þá vantar þig þetta!

Vörukynning

Kynntu þér vörur sem geta komið sér vel að hafa með í fríið!

Vorið er komið og sumarið er framundan. Það er því nauðsynlegt að velta því fyrir sér hvaða vörur er gott er að hafa með í fríið svo að það gangi sem auðveldast fyrir sig. Hér eru nokkrar vörur sem gætu komið sér vel.

Apotekid4

Evy (áður Proderm) sólarvörn

Evy sólarvarnirnar fást frá styrkleikum SPF10 til SPF50. Evy eru hágæða sólarvarnir sem henta sérlega vel fyrir þá sem eru með sólarofnæmi eða sólarexem.

  • Verð frá 2.379 kr. - 2.659 kr.

 

Compeed hælsærisplástrar

Ertu að fara í langa göngu í sumar? Compeed framleiðir hágæða plástra ef hælsæri er að myndast eða hefur nú þegar myndast. Einnig er hægt að fá plástra fyrir blöðrur sem hafa myndast á tám.

 

  • Verð frá 838 kr. - 2.509 kr.

 

Burnfree hjálpar við sólbruna

Burnfree vörurnar stoppa húðina í bruna og virkar græðandi ef sólbruni hefur orðið. Burnfree inniheldur m.a klandi Tea tree olíu. Burnfree fæst í vökva-og gelformi og einnig í grisjuformi.

 

  • Verð frá 965 kr. - 2.069 kr.

 

Optibac góðgerlar fyrir meltinguna

Optibac vörulínan virkar einstaklega vel til búa til öfluga og vinveitta flóru. Optibac vöurrnar geta m.a hjálpað til við að koma í veg fyrir hægðatregðu, gegn niðurgangi og að losa vind úr meltingunni. Margar gerðir.

 

  • Verð frá 1.568 kr. - 7.813 kr.

 

Apotekid3

Histasín ofnæmislyf

Cetirizín, virka efnið í Histasín, hindrar áhrif histamíns í líkamanum, en histamín er það efni sem veldur helstu einkennum ofnæmis. Með því að koma í veg fyrir virkni histamíns má minnka einkenni ofnæmis eða koma í veg fyrir þau. Cetirizín er notað gegn ofnæmi, ofnæmisbólgum í nefi og einnig útbrotum og kláða af völdum histamíns. Ólíkt mörgum ofnæmislyfjum hefur cetirizín óveruleg róandi og sljóvgandi áhrif.

 

  • Verð frá 378 kr. - 3.175

 

Dr. organic Aloe Vera Skin gel

Gelið er rakagefandi til að nota á þurra og pirraða húð og húð sem hefur verið í sól. Hentar öllum húðgerðum. 200 ml.

 

  • Verð: 2.259 kr.

 

Prógastró góðgerlar

Er meltingin í ólagi? Prógastró DDS+ mjólkursýrugerlar bæta þarmaflóruna og eru góðir gegn meltingarvandamálum, ónotum, uppþembu, erfiðum hægðum, sveppasýkingum, húðvandamálum og andlegri vanlíðan.

 

  • Verð frá 3.105 kr. -  4.654 kr.

 

Effitan flugnafæla

Effitan flugnafæluúði er náttúrulegur og með mikla virkni. Hann virkar vel á moskítóflugur, mý, flugur, flær og skógarmítla í allt að 8 klukkutíma og það má nota hann á börn frá 3 mánaða aldri.

 

  • Verð: 2.479 kr.