HCF Happy Calm Focused

Vörukynning

Hágæða vítamín og amínósýrur í réttum hlutföllum sem geta aukið framtakssemi, einbeitningu og bætt skap. HCF hefur þótt hafa góð áhrif á einbeitingu, kvíða og svefnleysi.

Happy Calm Focused eða HCF er einstök blanda bætiefna. HCF samanstendur af hágæða fjölvítamínum og tveimur amínósýrum sem eru annarsvegar DL-Phenylalanine og hinsvegar L-Glutamine í réttum hlutföllum. Auk þessara amínósýra samanstendur HCF af vítamínum sem eru í hæsta gæðaflokki.