Hedrin lúsameðöl - fjórar gerðir

Vörukynning

Hedrin eru mildar og öruggar lúsameðferðir fyrir fullorðna og börn frá 6 mánaða aldri. Hedrin® Inniheldur ekki paraben, ilmefni eða skordýraeitur. 

Ekki er hætta á að lúsin myndi ónæmi gegn Hedrin.