Hitapoki Huggler - þrír litir

Vörukynning

Huggler hitapokinn veitir hlýju og vellíðan. Hentar t.d vel á tíðablæðingum til að bæta líðan. Hitapokinn er í mjúku prjónuðu hulstri í einstaklega þægilegri stærð.