Nýtt : Umhverfisvænir pokar

Apótekið hefur hætt að afhenda viðskiptavinum vörur í hefðbundnum plastpokum. Þess í stað hafa verið teknir í notkun Degralen umhverfisvænir plastpokar í öllum verslunum Apóteksins. Pokarnir eru þynnri en hinir hefðbundnu en hafa sömu burðargetu.

Nýtt : Túrmerik munnúði 25 ml.

Túrmeric munnúði, hámarks upptaka þegar úðað er út í kinn og með góðu appelsínubragði.