
Feel Iceland
Feel Iceland vörurnar eru tilvaldar fyrir þá sem vilja minnka verki í liðum, viðhalda heilbrigðum líkama og bæta útlit húðarinnar. Vörurnar eru framleiddar úr íslensku gæða hráefni.

Probi Mage LP299V® mjólkursýrugerlar
Probi Mage LP299V® er fæðubótarefni sem inniheldur mjólkursýrugerilinn Lactobacillus plantarum 299v (LP299V®). LP299V® er harðger og hefur eiginleika til að fjölga sér í meltingarvegi og styrkja þar með varnir okkar og draga úr óþægindum tengdum maga og meltingu.

Keynatura
KeyNatura er íslenskt, ört vaxandi líftæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á Astaxanthin. Efnið er framleitt úr þörungum sem eru ræktaðir með nýrri, áhugaverðri tækni og er notast einungis við hráefni sem framleidd eru með ábyrgum hætti.

Ketó strimlar 50 stk.
Noktun á strimlunum er auðveld og fljótleg aðferð til þess að kanna hvort ketónar finnist í þvaginu.

Clearblue þungunarpróf og egglospróf
Nokkrar útfærslur af prófum eru í boði frá Clearblue; stafræn, skjótvirk og snemmtæk.

Nourkrin hárkúr fyrir konur og karlmenn
Glímir þú við hárlos? Nourkrin Woman og Nourkrin Man er hárbætiefni sem virkar!

Dr. Organic sniglagelslínan
Dr. Organic sniglalínan inniheldur efni unnin úr sniglaslími sem hljómar kannski ekkert sérstaklega vel en hefur frábær áhrif á húðina.

Organicup tíðabikar - 2 stærðir
Bikarinn er gerður úr sílikoni sem ætlað er í lækningatæki. OrganiCup er magnota og þarf aðeins að tæma bikarinn á 12 tíma fresti. Bikarinn viðheldur náttúrulegri flóru líkamans vegna þess að hann tekur einungis við vökva en drekkur hann ekki í sig. Þetta kemur í veg fyrir ertingu og þurrk og tryggir náttúruleg PH jafnvægi. Margverðlaunuð vara!

Hedrin lúsameðöl - fjórar gerðir
Hedrin eru mildar og öruggar lúsameðferðir fyrir fullorðna og börn frá 6 mánaða aldri. Hedrin® Inniheldur ekki paraben, ilmefni eða skordýraeitur.
Ekki er hætta á að lúsin myndi ónæmi gegn Hedrin.

Lyfjaskil
Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í Apótekunum.
Ekki er skylda að skila lyfjum í lyfjaskilapokanum, það má einnig notast við aðra gegnsæja poka.

HCF Happy Calm Focused
Hágæða vítamín og amínósýrur í réttum hlutföllum sem geta aukið framtakssemi, einbeitningu og bætt skap. HCF hefur þótt hafa góð áhrif á einbeitingu, kvíða og svefnleysi.

Better You B12 Boost
B12 munnsprey fyllir þig orku og einbeitningu. Tryggir hámarksupptöku með úta út í kinn.

Prógastró DDS+
Prógastró góðgerlar stuðla að heilbrigðri þarmaflóru og vinna gegn candida-og sveppasýkingu.

Snoozle snúningslakið
Snúningslakið frá Snoozle er hannað til að auðvelda fólki að snúa sér eða setjast upp í rúminu.

D-Lúx munnúði 15 ml.
D-vítamín úði undir tungurót. Einfalt í notkun; eitt sprey gefur 1000 IU. Eitt glas er 3ja mánaða skammtur ef úðað er einu sinni á dag. Gott bragð og einfalt að gefa krökkum.

Eru lyfin á öruggum stað?
Öryggur lyfjaskápur með tveimur lyklum og hillu. Fullkomin á öll heimili.
Stærð: Breidd 18 cm / Lengd 26,5 cm / Hæð 24,5 cm
Verð: 6.677 kr.

Túrmerik munnúði 25 ml.
Túrmeric munnúði, hámarks upptaka þegar úðað er út í kinn og með góðu appelsínubragði.

Baby foot gelsokkar
Eru fæturnir tilbúnir fyrir sumarið? Baby Foot gelsokkarnir fjarlægja dauðar húðfrumur og gera fæturna silkimjúka.

Ertu að fara í frí? þá vantar þig þetta!
Kynntu þér vörur sem geta komið sér vel að hafa með í fríið!

Hitapoki Huggler - þrír litir
Huggler hitapokinn veitir hlýju og vellíðan. Hentar t.d vel á tíðablæðingum til að bæta líðan. Hitapokinn er í mjúku prjónuðu hulstri í einstaklega þægilegri stærð.

OptiBac hágæða góðgerlar
Hágæða góðgerlar fyrir allar aðstæður. Optibac inniheldur þá gerla sem eru mest rannsakaðir og hafa flestar klíniskar rannsóknir á bakvið sig.
Ekki gleyma að taka Optibac með í ferðalagið!

Saga Pro - gegn tíðum þvaglátum
Minna mál með SagaPro. Vinsæl vara við tíðum þvaglátum sem gagnast báðum kynjum.
Fyrsta íslenska nátturuvaran sem hefur farið í gegnum klíníska rannsókn.

Lyfjaskömmtun
Lyfjaskömmtun er góður kostur fyrir þá sem taka lyf að staðaldri á ólíkum tímum dagsins eða vikunnar.