Túrmerik munnúði 25 ml.

Vörukynning

Túrmeric munnúði, hámarks upptaka þegar úðað er út í kinn og með góðu appelsínubragði.

Túrmerik eða curcumin er í hásæti bólgueyðandi efna úr náttúrunni. Það er líka það náttúrulega efni sem hefur hvað mest verið rannsakað. Þetta efni er í raun alveg einstakt því rannsóknir benda til að það sé alveg ótrúlega öflugt gegn mörgum orsökum krónískra sjúkdóma. Það er gott fyrir fólk með gigtarsjúkdóma, eykur blóðflæði og kemur jafnvægi á blóðþrýsing svo eitthvað sé nefnt.

https://youtu.be/G44tKo6TtzI

Að baki Turmerik munnúðans frá Better You liggja áralangar rannsóknir en sú vinna fólst að mestu í því að koma efninu á það form að það verði frásogunarhæft gegnum slímhúð í munni. Lausnin var nokkurskonar hjúpun á hverju mólekúli sem gerir það að verkum að þau loða ekki saman og (hlaupa í kekki) frásogast því afar vel gegnum slímhúðina.

Það má taka túrmerik munnúðan á hvaða tíma dags sem er. Hrista vel fyrir notkun og sprauta fjórum sinnum út í kinnarnar. Ca. 120 skammtar.

Turmeric munnúði innheldur ekki:

  • Glútein
  • Mjólkurafurðir
  • Ger
  • Soya
  • Gerviefni (litar- og bragðefni)