Tilboðsbæklingur Apóteksins
Kynntu þér fjölbreytt og glæsileg tilboð á heilsu-og húðvörum í Apóteksbæklingnum sem gilda út febrúar.
Lesa meiraGlímir þú við hárlos? Nourkrin Woman og Nourkrin Man er hárbætiefni sem virkar!
Skilaðu gömlum lyfjum til eyðingar í Apótekunum.
Ekki er skylda að skila lyfjum í lyfjaskilapokanum, það má einnig notast við aðra gegnsæja poka.