Aðgerðir og verklag Apóteksins vegna Covid-19 veirunnar

Apótekið hefur gripið til fjölbreyttra aðgerða til þess að draga úr áhættu fyrir viðskiptavini og starfsmenn, með það að leiðarljósi að tryggja þjónustu á meðan COVID-19 heimsfaraldurinn gengur yfir.
Lesa meira

Panta lyf með Lyfju appinu

Apótekið býður pantanir á lyfjum á netinu í samstarfi við Lyfju appið. Appið býður notendum m.a upp á kaup á ávísanaskyldum og lausasölulyfjum, fría heimsendingu samdægurs í stærstu sveitarfélögum landsins, ráðgjöf í netspjalli og umboðslausn til lyfjakaupa.
Lesa meira

Hvað er lyfjaskömmtun?

Lyfjaskömmtun er þjónusta sem hentar vel þeim sem taka lyf að staðaldri. Tryggir betur inntöku á réttum tíma. Þægilegar og handhægar umbúðir. Áhrifaríkari lyfjameðferð, lífsgæði og öryggi.
Lesa meira